Takk fyrir að sjá mig!

Fátækt hefur margvísleg áhrif á lífshlaup fólks. Einstaklingar sem búa við fátækt eiga frekar á hættu að glíma við þunglyndi og önnur geðræn vandamál, upplifa streitu og sækja sér síður nauðsynlega heilbrigðisþjónustu.*

Rauði krossinn veitir neyðarstyrki til þeirra sem búa við sárafátækt og vill vekja athygli á þessum hópi.

Hjálpaðu Rauða krossinum að varpa ljósi á stöðu fátækra. Skrifaðu undir!

Takk fyrir!
Æ æ! Eitthvað fór úrskeiðis. Vinsamlegast reyndu aftur.

* Stöðuskýrsla Velferðarvaktarinnar 2017-2018 og Félagsvísar velferðarráðuneytisins og Hagstofu Íslands, 5. útgáfa 2016.